Álftapar á tjörninni við Snorragötu
sksiglo.is | Almennt | 16.04.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 305 | Athugasemdir ( )
Erlendir ferðamenn að skoða álftaparið sem hefur verið á tjörninni neðan við Snorragötu síðustu daga. Síðan eru það siglfirska álftaparið sem kom 27 mars og hefur verpt í hólmanum í Langeyrartjörn síðastliðin fimm ár með góðum árangri.

Texti og myndir: GJS
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir