Álftirnar komnar

Álftirnar komnar Í gær voru álftirnar „okkar“ komnar á Langeyrartjörn. Þar er óðal þeirra og á hólmanum hafa þær síðustu fimm vor hlaðið sér dyngju og

Fréttir

Álftirnar komnar

Álftirnar á Langeyrartjörn
Álftirnar á Langeyrartjörn
Í gær voru álftirnar „okkar“ komnar á Langeyrartjörn. Þar er óðal þeirra og á hólmanum hafa þær síðustu fimm vor hlaðið sér dyngju og verpt með góðum árangri.

Heyrst hefur í Skógarþresti. Tjaldurinn kom í síðustu viku og hettumávar. Þeir hafa þraukað útlegðina í draumi um endurkomu í vorfjörðinn sinn langt norðan við úthafið.







Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst