Álftirnar komnar
sksiglo.is | Almennt | 28.03.2012 | 11:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 297 | Athugasemdir ( )
Í gær voru álftirnar „okkar“ komnar á Langeyrartjörn. Þar er óðal þeirra
og á hólmanum hafa þær síðustu fimm vor hlaðið sér dyngju og verpt
með góðum árangri.
Heyrst hefur í Skógarþresti. Tjaldurinn kom í síðustu viku og hettumávar. Þeir hafa þraukað útlegðina í draumi um endurkomu í vorfjörðinn sinn langt norðan við úthafið.



Texti og myndir: GJS
Heyrst hefur í Skógarþresti. Tjaldurinn kom í síðustu viku og hettumávar. Þeir hafa þraukað útlegðina í draumi um endurkomu í vorfjörðinn sinn langt norðan við úthafið.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir