Þrettánda dansleikur í Allanum á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 05.01.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 465 | Athugasemdir ( )
Dansleikur í Allanum föstudaginn 6. janúar kl. 00:00 til 03:00 þar munu þeir félagar Stúlli og Dúi leika fyrir dansi. Tilvalið fyrir fólk að skella sér á ball og hrista af sér jólastressið.
Aldurstakmark 18 ára.
Aldurstakmark 18 ára.
Athugasemdir