Allt í standi hjá KKS

Allt í standi hjá KKS Þessa dagana er Karlakór Siglufjarðar að undirbúa hið árlega þorrablót sem haldið verður laugardaginn 2. febrúar í Íþróttahúsinu á

Fréttir

Allt í standi hjá KKS

Karlakór Siglufjarðar
Karlakór Siglufjarðar

Þessa dagana er Karlakór Siglufjarðar að undirbúa hið árlega þorrablót sem haldið verður laugardaginn 2. febrúar í Íþróttahúsinu á Siglufirði.

Elías Þorvaldsson kórstjóri hefur útsett syrpu af lögum fyrir kórinn sérstaklega, í tilefni af þorrablótinu.  Kórinn var stofnaður 1. janúar árið 2000 og hefur starfað nánast samfleytt síðan.  Það er mikils virði fyrir samfélagið að hafa virkt menningarstarf á borð við kórstarf sem hressir andann og léttir lund.  Í kór eru allir  jafnir, úr hvaða stétt eða stöðu sem þeir koma.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í vikunni, á fyrstu æfingu ársins.

Maestro Elías Þorvaldsson stjórnandi

Elías Þorvaldsson stjórnandi.


Með á nótunum !

Allir með á nótunum !


Nokkrir tenórar að læra röddina sína

Tenórar þurfa líka að læra raddir !


Ægir Bergs formaður og Elías kórstjóri


 

Nánar um KKS á vefsíðu kórsins.


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst