Allt á floti í Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 11.09.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 770 | Athugasemdir ( )
Sveinn Andri, sendi okkur nokkrar myndir sem hann tók í gær þegar Slökkviliðið var að dæla úr Andapollinum þar sem hann var yfirfullur og flæddi ínn á tjaldsvæði og fleiri staði, vatn kom inn í sundlaugarkjallara, Grunnskóla og Tjarnarborg.
Vegna rafmagnsleysis fór dælubúnaður ekki í gang á þessum stöðum og var Slökkviliðið kallað til.
Í morgun var Slökkviliðið fengið til að dæla úr kjallara Menntaskólans






Texti: GJS
Myndir: Sveinn Andri
Vegna rafmagnsleysis fór dælubúnaður ekki í gang á þessum stöðum og var Slökkviliðið kallað til.
Í morgun var Slökkviliðið fengið til að dæla úr kjallara Menntaskólans
Texti: GJS
Myndir: Sveinn Andri
Athugasemdir