Allt frá óperu til Idols
Sönghópurinn Gómar ásamt hljómsveit halda tónleika í páskavikunni. Sönghópinn skipa Björn Sveinsson, Björn Ingimarsson, Friđfinnur Hauksson, Mundína Bjarnadóttir og Ţórarinn Hannesson. Í hljómsveitinni eru Dúi Ben á trommur, Gulli Helga á bassa , Magnús Ólafsson á gítar og hljómsveitarstjórinn er Sturlaugur Kristjánsson sem leikur á hljómborđ.
Tónleikarnir verđa: Fimmtudaginn 21. apríl (skírdag) í Tjarnarborg Ólafsfirđi kl. 21, ath: fríar sćtaferđir frá Siglufirđi frá Torginu kl. 20:15 og til baka kl. 24:15 dansin dunar til kl. 24:00. Laugardag 23. apríl kl. 21 á Allanum Siglufirđi ţar sem dansađ verđur til kl. 03:00. Forsala ađgöngumiđa verđur í Allanum páskavikudagana. Verđ í forsölu kr. 2.500. Verđ viđ inngang kr. 3.000. Inngangseyrir á dansleik á Allanum kr. 1.500.
Sérstakir gestir kvöldsins verđa: Lísa Hauks – Róbert Óttars – Sćvar Sverris ofl. Sögumađur Sigmundur Sigmundsson. Dagskrá kvöldsins verđa lög frá 80‘ Abba – Smokie – Dr. Hook – Janis Ian ofl., ásamt ótal Diskó – smellum sem eiga eftir ađ koma gestum í páskastuđ. Ţess má geta ađ félagarnir eru búnir ađ ćfa í allan vetur.
Skemmtileg dagskrá í gangi og tilvaliđ ađ lyfta sér upp um páskana.
Athugasemdir