Alþjóðlegur hjólaklúbbur á Siglufirði

Alþjóðlegur hjólaklúbbur á Siglufirði Nokkrir félagar úr alþjóðlegum hjólaklúbbi komu til Siglufjarðar í dag á hringferð sinni um landið. Í hópnum voru

Fréttir

Alþjóðlegur hjólaklúbbur á Siglufirði

Við Kaffi Rauðku
Við Kaffi Rauðku
Nokkrir félagar úr alþjóðlegum hjólaklúbbi komu til Siglufjarðar í dag á hringferð sinni um landið. Í hópnum voru félagar frá Englandi, Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi.

Þeir höfðu viðkomu í Kaffi Rauðku og fengu sér næringu, áður en ferðinni var haldið áfram.





Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst