Alþjóðlegur hjólaklúbbur á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 13.09.2011 | 19:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 563 | Athugasemdir ( )
Nokkrir félagar úr alþjóðlegum hjólaklúbbi komu til Siglufjarðar í dag á hringferð sinni um landið. Í hópnum voru félagar frá Englandi, Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi.
Þeir höfðu viðkomu í Kaffi Rauðku og fengu sér næringu, áður en ferðinni var haldið áfram.


Texti og myndir: GJS
Þeir höfðu viðkomu í Kaffi Rauðku og fengu sér næringu, áður en ferðinni var haldið áfram.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir