Árgangur 51 á Siglufirði

Árgangur 51 á Siglufirði Mikið var um ferðamenn á Siglufirði um helgina, mótorhjólafólk kom og setti svip á staðinn ásamt ferðafólki sem var á

Fréttir

Árgangur 51 á Siglufirði

Árgangur 1951 á kirkjutröppunum á Siglufirði
Árgangur 1951 á kirkjutröppunum á Siglufirði
Mikið var um ferðamenn á Siglufirði um helgina, mótorhjólafólk kom og setti svip á staðinn ásamt ferðafólki sem var á tjaldsvæðinu og í sumarhúsum. Árgangur 1951 kom saman og skemmtu sér og öðrum.


Síðan var ættarmót, það má segja að fjöldi fólks hafi sótt Siglufjörð heim þessa helgina.



Árgangur 1951.



Páll Helgason gamall kennari árgangsins að lesa ljóð og fór með nokkrar sögur.



Mótórhjólamenn að fara í Kaffi Rauðku að fá sér næringu.



Séð yfir Aðalgötuna kl. 13:00 á laugardaginn.

Texti og myndir: GJS






Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst