Árgangur 1952 létt ćfing fyrir stórafmćliđ
sksiglo.is | Almennt | 03.10.2011 | 09:35 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 665 | Athugasemdir ( )
Árgangur 1952 mun halda létta ćfingu fyrir stórafmćlisáriđ 2012 á ÁRSHÁTÍĐ SIGLFIRĐINGAFÉLAGSINS á Broadway 22. okt. nk.
Hvetjum öll bekkjarsystkin okkar til ađ mćta, áhugasamir tilkynni ţátttöku sína til Ólafar Pálsdóttur olof.palsdottir@landsbankinn.iseđa í síma 895-4651Myndirnar eru teknar viđ lokaćfingu á Vćngstífđum englum, leikrit sem 4 bekkur Gagnfrćđaskóla Siglfjarđar sýndi á vormánuđum 1969.
Texti og myndir: Ađsent
Athugasemdir