Árleg vorsýning í Menntaskólanum
sksiglo.is | Almennt | 14.05.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 536 | Athugasemdir ( )
Sköpunarkraftur, vinnusemi og vandvirkni nemenda á vorönninni skilaði
sér í glæsilegri sýningu á laugardag.
Sýnd voru verk nemenda úr sjö námsáföngum, þremur almennum áföngum og fjórum áföngum á listabraut.
Um tvö hundruð og fimmtíu gestir komu á sýninguna. Þessi mikli áhugi á starfsemi skólans og vinnu nemenda að nýsköpun og listum er hvatning bæði fyrir nemendur og starfsmenn skólans til að leggja hart að sér áfram. Takk fyrir komuna!




















Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Sýnd voru verk nemenda úr sjö námsáföngum, þremur almennum áföngum og fjórum áföngum á listabraut.
Um tvö hundruð og fimmtíu gestir komu á sýninguna. Þessi mikli áhugi á starfsemi skólans og vinnu nemenda að nýsköpun og listum er hvatning bæði fyrir nemendur og starfsmenn skólans til að leggja hart að sér áfram. Takk fyrir komuna!
Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir