Árshátíđ Siglfirđingafélagsins
sksiglo.is | Almennt | 22.10.2011 | 05:59 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 297 | Athugasemdir ( )
Árshátíđ Siglfirđingafélagsins hefst kl. 19 í dag, laugardag, međ fordrykk. Borđhald hefst kl. 19:45. Sala á dúndrandi dansleik nćturinnar hefst kl. 23. Miđar á dansleik seldir viđ innganginn.
Sjáumst á Broadway. Ţetta verđur jú sögulegt fjör!
Sjáumst á Broadway. Ţetta verđur jú sögulegt fjör!
Athugasemdir