Árshátíđ Siglfirđingafélagsins
sksiglo.is | Almennt | 24.10.2011 | 12:00 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 1639 | Athugasemdir ( )
Fimmtíu ára afmćlishátíđ Siglfirđingafélagsins var haldin međ miklum
bravúr laugardaginn 22. október á Broadway. Um 500 Siglfirđingar og
áhangendur skemmtu sér konunglega eins og ţeim einum er lagiđ og dansinn
dunađi langt fram á nótt. Mikiđ var um ađ árgangar hittust og skemmtu
sér saman.
Stormarnir og MAX léku fyrir dansi af sinni alkunnu snilld og fćrir félagiđ ţeim ţakkir fyrir ţeirra framlag. Gylfi Ćgisson, Megas og Rúnar tóku nokkur ţekkt lög, ţ.á.m. lagiđ um Gústa Guđsmann og Helgi Svavar og Ţorsteinn Guđmundsson tóku nýtt lag tileinkađ Siglufirđi, sérsamiđ í tilefni hátíđarinnar. Veislustjóri var Gunnar Trausti sem lét fjúka í kviđlingum.
Hlöđver, Óli og Tommi Kára stjórnuđu fjöldasöng í Lindin tćr og Anna Lára, Bryndís Bára og ekki laust viđ ađ einhverjir hafi komist viđ í ţeim öfluga fjöldasöng. Einhverjir fóru ríkari heim af veraldlegum gćđum og eru á leiđ í Evrópuferđ eftir ađ dregiđ hafđi veriđ í happdrćtti félagsins.
Siglfirđingafélagiđ ţakkar fyrir sig og ţakkar öllum ţeim sem lögđu hönd á plóg viđ undirbúning afmćlishátíđarinnar.

















Međ kveđju
Gunnar Trausti
Stormarnir og MAX léku fyrir dansi af sinni alkunnu snilld og fćrir félagiđ ţeim ţakkir fyrir ţeirra framlag. Gylfi Ćgisson, Megas og Rúnar tóku nokkur ţekkt lög, ţ.á.m. lagiđ um Gústa Guđsmann og Helgi Svavar og Ţorsteinn Guđmundsson tóku nýtt lag tileinkađ Siglufirđi, sérsamiđ í tilefni hátíđarinnar. Veislustjóri var Gunnar Trausti sem lét fjúka í kviđlingum.
Hlöđver, Óli og Tommi Kára stjórnuđu fjöldasöng í Lindin tćr og Anna Lára, Bryndís Bára og ekki laust viđ ađ einhverjir hafi komist viđ í ţeim öfluga fjöldasöng. Einhverjir fóru ríkari heim af veraldlegum gćđum og eru á leiđ í Evrópuferđ eftir ađ dregiđ hafđi veriđ í happdrćtti félagsins.
Siglfirđingafélagiđ ţakkar fyrir sig og ţakkar öllum ţeim sem lögđu hönd á plóg viđ undirbúning afmćlishátíđarinnar.

















Međ kveđju
Gunnar Trausti
Athugasemdir