Listaverk náttúruaflanna
sksiglo.is | Almennt | 27.05.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 261 | Athugasemdir ( )
Grimmúðlegt vorhretið og Grímsvatnagosið hafa málað mógráar myndir í fannir siglfirsku fjallanna. Það er eins og þjálfaður málari hafi farið liprum pensilstrokum um snjóbreiðurnar.
Athugasemdir