Listaverk náttúruaflanna

Listaverk náttúruaflanna Grimmúðlegt vorhretið og Grímsvatnagosið hafa málað mógráar myndir í fannir siglfirsku fjallanna. Það er eins og þjálfaður

Fréttir

Listaverk náttúruaflanna

Listaverk Grímsvatnagoss
Listaverk Grímsvatnagoss

Grimmúðlegt vorhretið og Grímsvatnagosið hafa málað mógráar myndir í fannir siglfirsku fjallanna. Það er eins og þjálfaður málari hafi farið liprum pensilstrokum um snjóbreiðurnar.

Þessi sjón er afar sjaldgæf hér og spyrja mætti hvenær fjarlægt eldgos hafi síðast sett svona áberandi mark sitt á umhverfi okkar. 1947 Heklugosið? 1918 Kötlugosið? 1783 Skaftáreldar?   -ök










Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst