Atvinnuþróunarfélagið og Vaxtasamningurinn í ráðhúsinu
sksiglo.is | Almennt | 21.03.2013 | 11:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 111 | Athugasemdir ( )
Fulltrúar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Vaxtasamnings Eyjafjarðar verða til skrafs og ráðagerða í ráðhúsinu í dag frá klukkan 13:30. Tilgangurinn er að kynnast bæjarfélaginu og þeirri þjónustu sem þar er í boði.
Athugasemdir