Atvinnuþróunarfélögin endurnýja samninga

Atvinnuþróunarfélögin endurnýja samninga Ársfundur Byggðastofnunnar stendur nú yfir og voru Atvinnuþróunarfélögin rétt í þessu að endurnýja samninga sína

Fréttir

Atvinnuþróunarfélögin endurnýja samninga

Alls eru atvinnuþróunarfélögin átta. Í ársreikning Byggðastofnunnar má sjá að á síðastliðnu ári skiptust greiðslur til félaganna svo:

Vesturland, atvinnuráðgjöf. 19.186.299kr
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða 38.158.319kr
SSNV 19.536.299kr
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar 12.338.793kr
Atvinnuþróunarfélag þingeyinga 12.737.699kr
Þróunarfélag Austurlands/Austurbrú 21.940.541kr
Atvinnuþróunarfélag Suðurlands 20.563.420kr
Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum 20.588.630kr


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst