Auglýsingar í gamla daga
sksiglo.is | Almennt | 22.09.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 502 | Athugasemdir ( )
Miðað við nútímann, eru margar auglýsingar frá fyrri tímum broslegar og hljóma sumar hverjar undarlega er þær eru lesnar, á okkar dögum.
En þær eiga það flestar sameiginlegt að gefa okkur ákveðna innsýn í það sem afar okkar og ömmur máttu við búa.
Hér fyrir neðan er lítið brot af því sem sjá má á www.timarit.is, meðal annars frá mörgum Siglufjarðarblöðum sem þar er að finna. En þessar auglýsingar hér eru teknar úr blaðinu Siglfirðingur, frá árunum 1923-1924
.jpg)







Fengið af www.timarit.is
En þær eiga það flestar sameiginlegt að gefa okkur ákveðna innsýn í það sem afar okkar og ömmur máttu við búa.
Hér fyrir neðan er lítið brot af því sem sjá má á www.timarit.is, meðal annars frá mörgum Siglufjarðarblöðum sem þar er að finna. En þessar auglýsingar hér eru teknar úr blaðinu Siglfirðingur, frá árunum 1923-1924
.jpg)







Fengið af www.timarit.is
Athugasemdir