Aurskriður á Siglufjarðarvegi

Aurskriður á Siglufjarðarvegi Vegna mikillar úrkomu og aurskriðna var Siglufjarðarvegi við Strákagöng lokað í gærkvöldi. Vegurinn var opnaður í morgun

Fréttir

Aurskriður á Siglufjarðarvegi

Vegna mikillar úrkomu og aurskriðna var Siglufjarðarvegi við Strákagöng lokað í gærkvöldi. Vegurinn var opnaður í morgun þegar búið var að moka nokkrum aurskriðum sem fóru bæði á ströndinni og inn við Sauðanes.

Nokkrar myndir



Herkonugil









Ofan við Sauðanes





Sauðanes og Sauðanesviti



Siglufjarðarmegin

Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst