Aurskriður á Siglufjarðarvegi
sksiglo.is | Almennt | 24.07.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 640 | Athugasemdir ( )
Vegna mikillar úrkomu og aurskriðna var Siglufjarðarvegi við
Strákagöng lokað í gærkvöldi. Vegurinn var opnaður í morgun þegar búið var að moka nokkrum aurskriðum sem fóru bæði á ströndinni og inn við Sauðanes.
Nokkrar myndir

Herkonugil




Ofan við Sauðanes


Sauðanes og Sauðanesviti

Siglufjarðarmegin
Texti og myndir: GJS
Nokkrar myndir
Herkonugil
Ofan við Sauðanes
Sauðanes og Sauðanesviti
Siglufjarðarmegin
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir