B.Á.S. Vélaleiga
sksiglo.is | Almennt | 18.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 465 | Athugasemdir ( )
Ég fékk að fylgjast með og að sjálfsögðu mynda þegar Vélaleigan B.Á.S. var að sprengja í grjótnámunni sem er staðsett við Selgil í Siglufirði.
Þegar var búið að bora fyrir sprengiefninu og sprengiefnið komið ofan í holuna var hleypt af og þá kom þessi fíni hvellur. Grjótið sem þeir voru að sprengja niður verður meðal annars notað í uppfyllingu fyrir Hótel Sunnu.
Athugasemdir