B.Á.S. Vélaleiga

B.Á.S. Vélaleiga Ég fékk ađ fylgjast međ og ađ sjálfsögđu mynda ţegar Vélaleigan B.Á.S. var ađ sprengja í grjótnámunni sem er stađsett viđ Selgil í

Fréttir

B.Á.S. Vélaleiga

Ég fékk að fylgjast með og að sjálfsögðu mynda þegar Vélaleigan B.Á.S. var að sprengja í grjótnámunni sem er staðsett við Selgil í Siglufirði.

Þegar var búið að bora fyrir sprengiefninu og sprengiefnið komið ofan í holuna var hleypt af og þá kom þessi fíni hvellur. Grjótið sem þeir voru að sprengja niður verður meðal annars notað í uppfyllingu fyrir Hótel Sunnu.


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst