Bæjar-apparatið klórar í bakkann

Bæjar-apparatið klórar í bakkann Deildarstjóri tæknideildar auglýsir íbúafundi vegna umferðaröryggisáætlunar í næstu viku þar sem "farið verður yfir þá

Fréttir

Bæjar-apparatið klórar í bakkann

Deildarstjóri tæknideildar auglýsir íbúafundi vegna umferðaröryggisáætlunar í næstu viku þar sem "farið verður yfir þá vinnu sem hefur átt sér stað...." - Auglýsingin á vef fjallabyggðar hljóðar svo:

Íbúafundur vegna umferðaröryggisáætlunar

Íbúafundir vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar verða haldnir þriðjudaginn 15. janúar í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði kl. 17:00 og miðvikudaginn 16. janúar í grunnskólanum við Tjarnarstíg, Ólafsfirði kl. 17:00.

Farið verður yfir þá vinnu sem hefur átt sér stað og kynntar þær hugmyndir sem liggja fyrir. Sama fundarefni verður á hvorum stað fyrir sig.

Íbúar eru hvattir til þess að mæta þar sem þeim er gefin kostur á að koma sínum skoðunum á framfæri.

Ármann Viðar Sigurðsson Deildarstjóri tæknideildar.


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst