Bæjarbúum boðið á tónleika!

Bæjarbúum boðið á tónleika! Kór Norðfjarðarkirkju og Síldarminjasafnið bjóða bæjarbúum á tónleika í Bátahúsinu kl. 15 á morgun, laugardag. 

Fréttir

Bæjarbúum boðið á tónleika!

Ljósm. H.S.
Ljósm. H.S.

Kór Norðfjarðarkirkju og Síldarminjasafnið bjóða bæjarbúum á tónleika í Bátahúsinu kl. 15 á morgun, laugardag. 

Kórinn er á ferð um Norðurland og staldrar við á Sigló til að skoða kirkjuna, safnið og taka lagið. 

Söngvar síldaráranna og gospell lög. 

Aðgangur ókeypis.

 

 

 


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst