Bæjarbúum boðið á tónleika!
sksiglo.is | Almennt | 01.04.2011 | 15:50 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 247 | Athugasemdir ( )
Kór Norðfjarðarkirkju og Síldarminjasafnið bjóða
bæjarbúum á tónleika í Bátahúsinu kl. 15 á morgun, laugardag.
Kórinn er á ferð um Norðurland og staldrar við á Sigló til að skoða kirkjuna, safnið og taka lagið.
Söngvar síldaráranna og gospell lög.
Aðgangur ókeypis.
Athugasemdir