Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2013

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2013 Menningarnefnd tilnefnir Þórarin Hannesson bæjarlistamann Fjallabyggðar 2013. Þórarinn Hannesson hefur komið mikið að

Fréttir

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2013

Þórarinn Hannesson
Þórarinn Hannesson

Fjallabyggð hefur auglýst eftir umsóknum eða rökstuddum ábendingum um útnefningu á bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2013.

Menningarnefnd tilnefnir Þórarin Hannesson bæjarlistamann Fjallabyggðar 2013.

Þórarinn Hannesson hefur komið mikið að lista- og menningarlífi í Fjallabyggð á undanförnum árum. Hann opnaði Ljóðasetur Íslands árið 2011, hefur sent frá sér þrjár ljóðabækur, séð árlega um framkvæmd og skipulag ljóðahátíðar, gefið út geisladiska með frumsömdu efni og hefti um siglfirskar gamansögur svo fátt eitt sé talið.

Myndin er tekin af bloggsíðu Þórarins.


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst