Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis

Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin á Hólum í Hjaltadal í fjórða sinn dagana 21.-24. júní 2012

Fréttir

Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis

Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin á Hólum í Hjaltadal í fjórða sinn dagana 21.-24. júní 2012 Dagskráin verður lífleg með tónlist, dansi, fræðslu, skemmtun, barokkmessu og hátíðartónleikum.

Hátíðin hefst með hádegistónleikum fimmtudaginn 21. júní og lýkur með tónleikum sunnudaginn 24. júní kl. 14.

   
 Upplýsingar, smelltu á mynd
 Auglýsing, smelltu á mynd
http://www2.holar.is/
Texti og mynd: Aðsend

Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst