Bátadokkin á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 12.01.2012 | 15:15 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 902 | Athugasemdir ( )
Viðgerð er hafin á austurkannti smábátahafnar á Siglufirði, bryggjustaurar orðnir ónýtir og bryggjan hættuleg yfirferðar. Það er eins gott að hafa viðlegukannta í lagi þar sem mikill fjöldi báta er í viðskiptum við höfnina á hverju ári.
Byggingafélagið Berg h/f framkvæmir verkið.




Texti og mynd: GJS
Byggingafélagið Berg h/f framkvæmir verkið.
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir