Bátarnir komust á sjó eftir brćlu.
sksiglo.is | Almennt | 27.10.2011 | 13:00 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 415 | Athugasemdir ( )
Línubátar komust á sjó eftir brćlur síđustu daga og lönduđu sćmilegum afla á Siglufirđi í gćr. Stór hluti aflans var ýsa samtals lönduđu fjórtán bátar 45 tonnum. Sjóveđur er í dag og bátar á sjó. Rćkjuafli var tregur í vikunni.








Texti og myndir: GJS
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir