Bergþór Morthens og Stefán Boulter
sksiglo.is | Almennt | 09.12.2011 | 22:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 327 | Athugasemdir ( )
Myndlistarmennirnir Bergþór Morthens og Stefán Boulter opna sýninguna “SÓLSTÖÐUR” í Gallerí Rauðku á Siglufirði. Sýningin opnar laugardaginn 10. desember kl. 16:00.
Allir hjartanlega velkomnir.Texti: Bergþór Morthens
Myndir: GJS
Athugasemdir