Bilslys við jarðsigið á Siglufjarðarvegi.

Bilslys við jarðsigið á Siglufjarðarvegi. Um kl. 16:00 í dag var bílslys á Siglufjarðarvegi við jarðsigið. Kona sem var ein í bíllum misti stjórn á honum

Fréttir

Bilslys við jarðsigið á Siglufjarðarvegi.

Slysstaður
Slysstaður
Um kl. 16:00 í dag var bílslys á Siglufjarðarvegi við jarðsigið. Kona sem var ein í bíllum misti stjórn á honum í lausamöl sem er á jarðsiginu og fór út af og valt þar sem vegurinn er sem hæðstur.

Ökumaður bílsins, var með fullri meðvitund og var flutt á sjúkrahúsið á Siglufirði, síðan til Akureyrar.



Texti og mynd: GJS



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst