Bílvelta á Hvanneyrarbraut
sksiglo.is | Almennt | 18.06.2012 | 18:50 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1799 | Athugasemdir ( )
Um klukkan 17 í dag valt bíll á Hvanneyrarbrautinni á Siglufirði. Ökumaður öldruð kona ók bílnum og með henni var 13 ára ömmustelpa sem fékk smá áverka sem eru minniháttar.
Talið var betra að klippa þakið af til að ná ökumanni út. Ekki er vitað um meiðsl ökumanns, en hún var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri.

Texti og myndir: GJS
Talið var betra að klippa þakið af til að ná ökumanni út. Ekki er vitað um meiðsl ökumanns, en hún var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir