Bítlafárs myndir
sksiglo.is | Almennt | 31.07.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 743 | Athugasemdir ( )
Ég fékk sendar nokkrar myndir frá Leó Ólafs og Bigga Ingimars.
Eins og hefur komið fram áður hér á vefnum hjá okkur verða þeir með tónleika um verslunarmannahelgina.
Myndirnar eru aðalega frá hljómsveitaræfingu hjá Bítlafárinu.
Einhverjar aðrar myndir hafa slæðst hér inn líka sem líklega voru teknar á Sigló hér fyrr í sumar.
Athugasemdir