Blakmótið stendur nú yfir sem hæst

Blakmótið stendur nú yfir sem hæst Siglómótið í blaki stendur nú yfir sem hæst í íþróttahúsi Siglufjarðar. 7 Siglfirsk lið etja þar kappi við blakara

Fréttir

Blakmótið stendur nú yfir sem hæst

Dývurnar mæta með tvö lið í ár. Ljósmyndari; GSG
Dývurnar mæta með tvö lið í ár. Ljósmyndari; GSG
Siglómótið í blaki stendur nú yfir sem hæst í íþróttahúsi Siglufjarðar. 7 Siglfirsk lið etja þar kappi við blakara hvaðanæva af landinu 5, kvennalið og 2 karlalið. Mikil stemmning hefur myndast í íþróttahúsinu og um að gera að kíkja á staðinn og fylgjast með.

Í dag verður spilað til klukkan 17:20.



Athugasemdir

12.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst