Blakmótið stendur nú yfir sem hæst
sksiglo.is | Almennt | 26.02.2011 | 10:27 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 409 | Athugasemdir ( )
Siglómótið í blaki stendur nú yfir sem hæst í íþróttahúsi Siglufjarðar. 7 Siglfirsk lið etja þar kappi við blakara hvaðanæva af landinu 5, kvennalið og 2 karlalið. Mikil stemmning hefur myndast í íþróttahúsinu og um að gera að kíkja á staðinn og fylgjast með.
Í dag verður spilað til klukkan 17:20.
Í dag verður spilað til klukkan 17:20.
Athugasemdir