Blíðskaparveður á Siglufirði

Blíðskaparveður á Siglufirði Í dag er blíðskaparveður á Siglufirði sólskin,1 gráðu frost og glæsilegt skíðaveður. Þetta er veðrið sem átti að vera um

Fréttir

Blíðskaparveður á Siglufirði

Skíðasvæðið á Siglufirði kl. 11:30
Skíðasvæðið á Siglufirði kl. 11:30
Í dag er blíðskaparveður á Siglufirði sólskin,1 gráðu frost og glæsilegt skíðaveður. Þetta er veðrið sem átti að vera um páskana.

Við smábátahöfnina er verið að ramma niður staura við austurkant til að styrkja bryggjuna sem var orðin varasöm. Byggingafélagið Berg sér um verkið.

Við þessar bryggjur eru mikil umsvif smábáta. Með þessari frétt fylgja nokkrar myndir frá því í morgun.







Verið að ramma staura



Hólshyrnan í vetrarbúningi



Eldri borgarar á göngu í góða veðrinu



Við enda flugbrautarinnar



Litríku húsin við Hafnartún

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst