Börn að leik í Bolatjörn

Börn að leik í Bolatjörn Það hefur verið mjög vinsælt hjá börnum og unglingum að taka sundsprett í Bolatjörn, sem er sunnan við Stórabola, og fara þar í

Fréttir

Börn að leik í Bolatjörn

Vinsæll staður til að synda í
Vinsæll staður til að synda í
Það hefur verið mjög vinsælt hjá börnum og unglingum að taka sundsprett í Bolatjörn, sem er sunnan við Stórabola, og fara þar í leiki. En athuga þarf að það er nauðsynlegt að fara mjög varlega þar sem yfirfallið er.

Það er margoft búið að fara fram á að sett verði grind á yfirfallið, til að varna slysum, en ekkert hefur verið gert í því ennþá. Vonandi verður það gert áður en slys verður á þessum vinsæla stað.













Yfirfallið frá Bolatjörn liggur í sveru röri í Langeyrartjörn sem er nokkuð löng leið

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst