Börn að leik í Bolatjörn
sksiglo.is | Almennt | 23.09.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 458 | Athugasemdir ( )
Það hefur verið mjög vinsælt hjá börnum og unglingum að taka sundsprett í Bolatjörn, sem er sunnan við Stórabola, og fara þar í leiki. En athuga þarf að það er nauðsynlegt að fara mjög varlega þar sem yfirfallið er.
Það er margoft búið að fara fram á að sett verði grind á yfirfallið, til að varna slysum, en ekkert hefur verið gert í því ennþá. Vonandi verður það gert áður en slys verður á þessum vinsæla stað.






Yfirfallið frá Bolatjörn liggur í sveru röri í Langeyrartjörn sem er nokkuð löng leið
Texti og myndir: GJS
Það er margoft búið að fara fram á að sett verði grind á yfirfallið, til að varna slysum, en ekkert hefur verið gert í því ennþá. Vonandi verður það gert áður en slys verður á þessum vinsæla stað.
Yfirfallið frá Bolatjörn liggur í sveru röri í Langeyrartjörn sem er nokkuð löng leið
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir