Útskrift í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Útskrift í Menntaskólanum á Tröllaskaga Menntaskólinn á Tröllaskaga brautskráir tólf nemendur á morgun, laugardag. Átta brautskrást af félags- og

Fréttir

Útskrift í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Ólafsfjarđarkirkja
Ólafsfjarđarkirkja

Menntaskólinn á Tröllaskaga brautskráir tólf nemendur á morgun, laugardag. Átta brautskrást af félags- og hugvísindabraut, tveir af náttúruvísindabraut, einn af listabraut og einn af starfsbraut.

Áđur hafa útskrifast fjórir nemendur frá skólanum ţannig ađ eftir morgundaginn verđa ţeir sextán. Athöfnin fer fram í Ólafsfjarđarkirkju og hefst klukkan 11. Skólameistari og ađstođarskólameistari taka til máls en ávarp nýstúdents flytur Harpa Hrönn Harđardóttir.

Viđ athöfnina verđa afhent verđlaun sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur í námi. Á eftir verđur opiđ hús í skólanum og léttar veitingar. Nemendur, forráđamenn ţeirra og ađrir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir.


Hin glćsilega vorsýning skólans stendur enn en hún verđur tekin niđur eftir brautskráningu á morgun.  Áćtlađ er ađ liđlega ţrjú hundruđ manns hafi ţegar komiđ á sýninguna. Vitađ er um ţrjá nemendur; Fróđa Brinks, Hrönn Helgadóttur og Ingu Margréti Benediktsdóttur sem hafa selt verk á sýningunni en ţađ kunna fleiri ađ hafa gert.




Texti: Ađsendur
Myndir: GJS


Athugasemdir

17.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst