Breyting á leið 78 hjá Strætó milli Akureyrar og Siglufjarðar
sksiglo.is | Almennt | 23.01.2013 | 06:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 391 | Athugasemdir ( )
Frá og með mánudeginum 28. janúar mun Leið 78, sem hingað til hefur farið frá Akureyri kl. 15:30, fara klukkutíma síðar, nýr tími brottfarar er kl. 16:30.
Við þessa breytingu hliðrast síðari ferðir dagsins um 20 mínútur.
Ferð 17:26 frá Siglufirði fer hér eftir kl. 17:46 og ferð 19:22 frá Akureyri fer kl. 19:42.
Sjá má nýjar tímatöflur hér í pdf-skjali
Athugasemdir