Bryggjan á tjaldstæðinu fjarlægð

Bryggjan á tjaldstæðinu fjarlægð Þessa dagana er Fjallabyggð að láta fjarlægja bryggjuna sem byggð var um 1992 og staðið hefur á tjaldstæðinu á

Fréttir

Bryggjan á tjaldstæðinu fjarlægð

Lokahönd á bryggjurifi
Lokahönd á bryggjurifi
Þessa dagana er Fjallabyggð að láta fjarlægja bryggjuna sem byggð var um 1992 og staðið hefur á tjaldstæðinu á Siglufirði. Á þessu svæði verður útbúin aðstaða fyrir húsbíla eða bílastæði.

Síðan er komin tími til ákvörðunartöku á nýtt stæði fyrir húsbíla og tjaldvagna.





Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst