Bryggjurúnturinn
sksiglo.is | Almennt | 29.08.2013 | 13:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 481 | Athugasemdir ( )
Síðastliðinn þriðjudag tók ég einn bryggjurúnt og smellti af nokkrum myndum af bátum og skipum sem voru í höfn.
Ég kom líka við á Hafnarvoginni þar sem Sigurður og Jónas voru
að vinna, líklega eitthvað í sambandi við skipaafgreiðslu, hafnargjöld og fl.
Einnig náði ég mynd af Hákoni þar sem hann var að fara niður
í Fiskmarkað.

Sigurður og Jónas að störfum




Athugasemdir