Brynja og Stebbi setja upp sýninguna
sksiglo.is | Almennt | 25.04.2013 | 12:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 661 | Athugasemdir ( )
Ég rakst á Brynju og hennar dygga aðstoðarmann, Stebba Ben, þar sem þau voru að setja upp sýninguna hennar Brynju í samkaup. Brynja ætlar að vera við opnun sýningarinnar í dag milli klukkan 13 og 17 og kynna verk sín fyrir áhugasömum.
Allt útpælt hjá Stefáni.
Athugasemdir