Búið að redda þessu
sksiglo.is | Almennt | 25.03.2013 | 05:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 641 | Athugasemdir ( )
Framhaldssagan um lyftuna í ráðhúsinu er nú á enda en lyftan er nú orðin klár og því óhætt að leggja þangað leið sína aftur. Aðeins eitt vandamál núna og það er að hún lokast ekki, allavega ekki alltaf. En það kemur, hef fulla trú á því þar sem það eru góðir menn að vinna í þessu og persónulega mundi ég ekki treysta mér í það að gera við lyftu.
Hérna lokast hún næstum því alveg.
En hérna bara rétt aðeins.
Sigurjón og Aggi redduðu lyftumálunum fyrir bæinn.
Myndir og texti: Hrólfur Baldursson
Athugasemdir