Búið að loka aftur um Ólafsfjarðarmúla
sksiglo.is | Almennt | 19.11.2012 | 01:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 285 | Athugasemdir ( )
Vegna snjóflóða og snjóflóðahættu eru Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli lokaðir.
Ólafsfjarðarmúli var opnaður um sjöleytið í gærkvöldi en hefur verið lokað aftur vegna snjóflóðahættu.
Spáð er áframhaldandi snjókomu á Norðurlandi.
Ólafsfjarðarmúli var opnaður um sjöleytið í gærkvöldi en hefur verið lokað aftur vegna snjóflóðahættu.
Spáð er áframhaldandi snjókomu á Norðurlandi.
Athugasemdir