Bungulyftuhús í smíðum hjá Berg hf

Bungulyftuhús í smíðum hjá Berg hf Byggingafélagið Berg hf á Siglufirði er þessa dagana að útbúa Bungulyftuhús fyrir efstu skíðalyftuna í skarðinu. Húsið

Fréttir

Bungulyftuhús í smíðum hjá Berg hf

Skúli, Sverrir og Sigurður
Skúli, Sverrir og Sigurður
Byggingafélagið Berg hf á Siglufirði er þessa dagana að útbúa Bungulyftuhús fyrir efstu skíðalyftuna í skarðinu. Húsið hýsir lyftuvörð og um leið er snyrtiaðstaða í húsinu sem óhjákvæmilega vantaði á svæðið. Húsið mun gjörbreyta þjónustu við skíðafólk.

Í vikunni verða steyptar undirstöður fyrir húsið.





Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst