Bungulyftuhús í smíðum hjá Berg hf
sksiglo.is | Almennt | 21.08.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 723 | Athugasemdir ( )
Byggingafélagið Berg hf á Siglufirði er þessa dagana að útbúa Bungulyftuhús fyrir efstu skíðalyftuna í skarðinu. Húsið hýsir lyftuvörð og um leið er snyrtiaðstaða í húsinu sem óhjákvæmilega vantaði á svæðið. Húsið mun gjörbreyta þjónustu við skíðafólk.
Í vikunni verða steyptar undirstöður fyrir húsið.


Texti og myndir: GJS
Í vikunni verða steyptar undirstöður fyrir húsið.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir