Cargo
sksiglo.is | Almennt | 10.08.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 390 | Athugasemdir ( )
Hin fornfræga hljómsveit Cargo steig á stokk um verslunarmannahelgina.
Cargo hafði greinilega engu gleimt og voru þau eiginlega miklu betri en splúnku ný.
Einhverjar mannabreitingar hafa orðið á bandinu frá því það var stofnað seinni part síðustu aldar.
Við náðu nokkrum myndum af Cargo spila á torginu sem við ætlum að lofa ykkur að dást að
og svo meira af myndum hér
Athugasemdir