Dagur Tónlistarskólanna laugardaginn 26. febrúar
sksiglo.is | Almennt | 25.02.2011 | 13:40 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 188 | Athugasemdir ( )
Tónlistarskólarnir hafa undanfarin ár helgađ sér síđasta laugardaginn í febrúar til ađ vera međ uppákomur og minna á starfsemi sína.
Ţetta áriđ verđur Tónskóli Fjallabyggđar međ uppákomu í veitingahúsinu Hannes Boy, frá kl. 14.00 - 16.00, ţar sem nemendur og kennarar ćtla ađ hittast og spila fyrir gesti og gangandi.
Á Hannes Boy verđur hćgt ađ kaupa vöfflur og heitt súkkulađi, sem á ađ renna ljúflega niđur međ góđri tónlist.
Athugasemdir