Dagur Tónlistarskólanna laugardaginn 26. febrúar

Dagur Tónlistarskólanna laugardaginn 26. febrúar Tónlistarskólarnir hafa undanfarin ár helgađ sér síđasta laugardaginn í febrúar  til ađ vera međ

Fréttir

Dagur Tónlistarskólanna laugardaginn 26. febrúar

Dagur Tónlistarskólanna í Hannes Boy. Ljósm. S.K.
Dagur Tónlistarskólanna í Hannes Boy. Ljósm. S.K.

Tónlistarskólarnir hafa undanfarin ár helgađ sér síđasta laugardaginn í febrúar  til ađ vera međ uppákomur og minna á starfsemi sína.

Ţetta áriđ verđur Tónskóli Fjallabyggđar međ uppákomu í veitingahúsinu Hannes Boy, frá kl. 14.00 - 16.00, ţar sem nemendur og kennarar ćtla ađ hittast og spila fyrir gesti og gangandi.

Á Hannes Boy verđur hćgt ađ kaupa vöfflur og heitt súkkulađi, sem á ađ renna ljúflega niđur međ góđri tónlist.


Athugasemdir

12.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst