Dansað á Torginu
sksiglo.is | Almennt | 25.09.2011 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 619 | Athugasemdir ( )
Nokkrir nemendur 10.bekkjar grunnskóla Fjallabyggðar hafa verið í dansvali nú í byrjun skólaársins. Þau voru að ljúka því námi í gær og enduðu á að dansa með nemendum 6.bekkjar á Torginu.
Báðir þessir bekkir hafa verið að æfa upp á síðkastið dansinn við "The National dance day", sem haldinn er árlega um heim allan.
Aðsent. Anna María Björnsdóttir




Báðir þessir bekkir hafa verið að æfa upp á síðkastið dansinn við "The National dance day", sem haldinn er árlega um heim allan.
Aðsent. Anna María Björnsdóttir




Athugasemdir