Dansað á Torginu

Dansað á Torginu Nokkrir nemendur 10.bekkjar grunnskóla Fjallabyggðar hafa verið í dansvali nú í byrjun skólaársins. Þau voru að ljúka því námi í gær og

Fréttir

Dansað á Torginu

Nokkrir nemendur 10.bekkjar grunnskóla Fjallabyggðar hafa verið í dansvali nú í byrjun skólaársins. Þau voru að ljúka því námi í gær og enduðu á að dansa með nemendum 6.bekkjar á Torginu.

Báðir þessir bekkir hafa verið að æfa upp á síðkastið dansinn við "The National dance day", sem haldinn er árlega um heim allan.

Aðsent. Anna María Björnsdóttir









Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst