Þór siglir inn í Panamaskurð í nótt

Þór siglir inn í Panamaskurð í nótt Áætlað er að varðskipið Þór fari um Panamaskurð á bilinu frá klukkan tólf á miðnætti í kvöld til klukkan átta í

Fréttir

Þór siglir inn í Panamaskurð í nótt

Varðskipið Þór
Varðskipið Þór

Áætlað er að varðskipið Þór fari um Panamaskurð á bilinu frá klukkan tólf á miðnætti í kvöld til klukkan átta í fyrramálið að íslenskum tíma.

Þar sem klukkan í Panama er fimm tímum á eftir íslenskum tíma vonumst við til að enn verði birta þegar Þór fer í skurðinn kl. 19:00 að þarlendum tíma. Hægt er að fylgjast með skipum sem fara um Panamaskurð á vefmyndavélum, t.d. hér.

http://www.pancanal.com/eng/photo/camera-java.html?cam=Miraflores (Opnast í nýjum vafraglugga)

Smellið hér til að sjá frétt á heimasíðu www.lhg.is  




Athugasemdir

06.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst