Þór siglir inn í Panamaskurð í nótt
sksiglo.is | Almennt | 06.10.2011 | 21:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 409 | Athugasemdir ( )
Áætlað er að varðskipið Þór fari um Panamaskurð á bilinu frá klukkan
tólf á miðnætti í kvöld til klukkan átta í fyrramálið að íslenskum tíma.
http://www.pancanal.com/eng/photo/camera-java.html?cam=Miraflores (Opnast í nýjum vafraglugga)
Smellið hér til að sjá frétt á heimasíðu www.lhg.is
Athugasemdir