Nú taka allir fram dansskóna

Nú taka allir fram dansskóna Það er sko aldeilis ekki komin ró yfir okkur í félagsstarfsseminni í Fjallabyggð!  Nú er dansfélagið Dísin í Fjallabyggð að

Fréttir

Nú taka allir fram dansskóna

Það er sko aldeilis ekki komin ró yfir okkur í félagsstarfsseminni í Fjallabyggð!  Nú er dansfélagið Dísin í Fjallabyggð að boða til Jólaballs á sunnudagskvöldið kemur (sjá viðhengi).

Við höfum verið að rifja upp og læra gömludansana og samkvæmisdansana á sunnudagskvöldum í vetur og nú langar okkur að bjóða hverjum sem vill að koma og dansa með okkur. Hingað til höfum við notast við tónlist af diskum, en fáum Stúlla og Dúa, vana menn, til að "spila með okkur" og fyrir okkur á Jólaballinu.



Stjórnin


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst