Sigríður Alma Axelsdóttir í Hörpunni
sksiglo.is | Almennt | 20.03.2012 | 15:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 567 | Athugasemdir ( )
Sigríður Alma Axelsdóttir fékk veitta viðurkenningu fyrir besta frumsamda efnið á grunnstigi á lokaathöfn Nótunnar í Hörpunni (sunnudaginn 19. mars).
Á lokaathöfn Nótunnar fengu níu framúrskarandi tónlistaratriði Nótuna 2012 verlaun, en þar að auki var eitt atriði strengjasveit frá Tónlistarskólanum í Reykjavík verðlaunað sérstaklega með farandgrip sem skólinn varðveitir fram að næstu keppni.






Texti og myndir: Aðsent
Athugasemdir