Desembermyndir Steingríms
sksiglo.is | Almennt | 23.12.2012 | 16:13 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 1027 | Athugasemdir ( )
Hann Steingrímur okkar Kristinsson lætur ekki deigan síga þegar ljósmyndun er annarsvegar.
Nú þegar jólin eru um það bil komin og mikil ljósadýrð í borg og bæ um víða veröld, eru víða skrautleg ljós sem fara oft vel á mynd.
Hér eru nokkrar fallegar myndir sem Steingrímur tók núna í desember.
Hægt er að sjá fleiri myndir Steingríms hér.
Athugasemdir