Desembermyndir Steingríms

Desembermyndir Steingríms Hann Steingrímur okkar Kristinsson lætur ekki deigan síga þegar ljósmyndun er annarsvegar.

Fréttir

Desembermyndir Steingríms

Hann Steingrímur okkar Kristinsson lætur ekki deigan síga þegar ljósmyndun er annarsvegar.

Nú þegar jólin eru um það bil komin og mikil ljósadýrð í borg og bæ um víða veröld, eru víða skrautleg ljós sem fara oft vel á mynd.

Hér eru nokkrar fallegar myndir sem Steingrímur tók núna í desember.

Hægt er að sjá fleiri myndir Steingríms hér.


Athugasemdir

24.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst