Dikta á Kaffi Rauðku, forsalan hafin

Dikta á Kaffi Rauðku, forsalan hafin Hljómsveitin Dikta hefur heldur betur sýnt sig og sannað síðastliðin ár og fékk verðlaun sem vinsælasti flytjandinn á

Fréttir

Dikta á Kaffi Rauðku, forsalan hafin

Hljómsveitin Dikta hefur heldur betur sýnt sig og sannað síðastliðin ár og fékk verðlaun sem vinsælasti flytjandinn á Ísensku tónlistaverðlaununum árið 2010.

Hljómsveitin sem stofnuð var árið 1999 hefur notið gríðarlegra vinsælda síðastliðin ár og náði þriðja plata þeirra, Get it together, þeim áfanga að seljast í yfir 7.000 eintökum og ná þannig gullplötu.

Siglfirðingar fá nú að hlíða á hljómsveitina á Kaffi Rauðku þann 26. Nóvember næstkomandi og hófst forsalan fimmtudaginn 18. nóvember á Kaffi Rauðku.
Miðaverð 2.000kr.

Myndbönd með Dikta má sjá hér að neðan.

 







Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst