Djúpið sýnt í Tjarnarborg 13. maí
625.is | Almennt | 05.05.2011 | 10:00 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 149 | Athugasemdir ( )
Föstudaginn 13. maí kl. 20:30 verður verkið Djúpið sýnt í Tjarnarborg Ólafsfirði.
Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson fer hér með aðalhlutverkið, en verkið var skrifað með hann í huga.
Jón Atli Jónasson höfundur verksins leikstýrir.Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson fer hér með aðalhlutverkið, en verkið var skrifað með hann í huga.
Djúpið er frásögn úr íslenskum veruleika sem lætur engan ósnortinn. Þetta er óður til allra þeirra fjölmörgu, íslensku sjómanna sem í gegnum aldirnar hafa haldið á djúpið.
Miðapantanir í síma 866-2562.
Nánar um sýninguna á www.djupid.is
Athugasemdir