1. maí 2012 í Fjallabyggð

1. maí 2012 í Fjallabyggð Eining Iðja bauð upp á kaffi og meðlæti í húsnæði félagsins Eyrargötu 24b Siglufirði. Margrét Jónsdóttir forstöðumaður Einingar

Fréttir

1. maí 2012 í Fjallabyggð

Húsnæði Einingar Iðju
Húsnæði Einingar Iðju
Eining Iðja bauð upp á kaffi og meðlæti í húsnæði félagsins Eyrargötu 24b Siglufirði. Margrét Jónsdóttir forstöðumaður Einingar Iðju flutti ávarp dagsins.

Fjöldi fólks mætti á fundinn. Það er af sem áður var þegar Lúðasveit Siglufjarðar fór fyrir skrúðgöngu og bæjarbúar fjölmenntu og tóku þátt í hátíðarhöldum.



Margrét Jónsdóttir og Ómar Freyr Sigurðsson







Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst