Einstakur björgunarleiðangur
sksiglo.is | Almennt | 18.12.2011 | 15:41 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 918 | Athugasemdir ( )
Sagt var frá því í Morgunblaðinu þann 14. og 15. janúar síðastliðinn, er tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru sendar á haf út, til að sækja slasaðan mann af litháíska flutningaskipinu SKALVA.
Þessi för var merkilegt afrek, en hrikaleg lífsreynsla bæði fyrir þyrluflugmennina, sigmanninn sem seig um borð í skipið, sem og áhöfn skipsins.
Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að lesa fréttina í Morgunblaðinu frá 14. janúar

Nú er komið á You Tube litháísk vídeoklippa frá þessum atburði frá sjónarhóli skipverja.
Klippan tekur um 15 mínútur en það er þess virði að skoða hana alla.
Hrikalegt, en sýnir hvað Íslendingar eiga frábært og hæft fólk, sem leggur líf sitt í sölurnar okkur og öðrum til bjargar.
Slóð á fréttina frá 15. janúar í Morgunblaðinu.
Og á vídeóklippunna er hér fyrir neðan.
Þessi för var merkilegt afrek, en hrikaleg lífsreynsla bæði fyrir þyrluflugmennina, sigmanninn sem seig um borð í skipið, sem og áhöfn skipsins.
Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að lesa fréttina í Morgunblaðinu frá 14. janúar

Nú er komið á You Tube litháísk vídeoklippa frá þessum atburði frá sjónarhóli skipverja.
Klippan tekur um 15 mínútur en það er þess virði að skoða hana alla.
Hrikalegt, en sýnir hvað Íslendingar eiga frábært og hæft fólk, sem leggur líf sitt í sölurnar okkur og öðrum til bjargar.
Slóð á fréttina frá 15. janúar í Morgunblaðinu.
Og á vídeóklippunna er hér fyrir neðan.
http://www.youtube.com/watch?v=0rydTGtrkwA
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/01/15/skipid_elti_mig_upp/
Athugasemdir